„MAÐUR Á EKKI AÐ DÆMA FÓLK ÁÐUR EN MAÐUR KYNNIST ÞVÍ“

0

kRISh

Tónlistarmaðurinn KrisH eða Kristján Hrafn eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér glænýtt lag og myndband sem nefnist „Veistu.“ Kristján er nítján ára kappi úr Laugardalnum en hann byrjaði að semja ljóð og texta um tíu ára aldurinn og hefur ekki stoppað síðan!

„Boðskapur lagsins er að maður á ekki að dæma fólk áður en maður kynnist því en ég hef einstakasinnum lennt í því að fólk gerir það við mig.“ – KrisH

Hér er á ferðinni skemmtilegt lag og myndband og gaman verður að fylgjast með kappanum!

Comments are closed.