We Made God í tónleikaferð til Kína

0

Íslenska síðrokksveitin We Made God tilkynnti á dögunum um fyrirhugaða tónleikaferð um Kína í desember. Sveitin mun spila í þrettán borgum á þrettán dögum, sem telst ansi þétt keyrsla! Fyrr á þessu ári sendi sveitin frá sér sínu þriðju breiðskífu Beyond the Pale og er þessi tónleikaferð liður í að kynna plötuna.

We Made God var stofnuð árið 2004 og hefur komið víða við, meðal annars á síðum Kerrang! og Q magazine. Hér fyrir neðan má sjá túrinn í held sinni:

Dec 4 Zhengzhou @ 7LIVEHOUSE

Dec 5 Beijing @ Yue Space

Dec 6 Harbin @ Sub Live

Dec 7 Changchun @ Soundwave

Dec 8 Xi’An @ Wuqiong Club

Dec 9 Changsha @ 46 Livehouse

Dec 10 Wuhan @ VOX

Dec 11 Shenzhen @ B10

Dec 12 Guangzhou @ 191 Space

Dec 13 Chengdu @ Little Bar Space

Dec 14 Shanghai @ Yuyintang

Dec 15 Nanjing @ Ola Arts Space

Dec 16 Shenyang @ Meidiqi  

Skrifaðu ummæli