LÚXUSPALLAR OG GEGGJUÐ TRIKK

0

marino

Snjóbrettakappinn Marino Kristjánsson var að senda frá sér brakandi ferskt myndband sem nefnist „Saas Fee ´16.“ Marino er einn helsti snjóbrettakappi landsins en hann er búsettur um þessar mundir í Noregi þar sem hann stundar nám í snjóbrettaskóla.

marino 2

Myndbandið umrædda er tekið upp í glæsilegum aðstæðum í Noregi og óhætt er að segja að Marino uni sér vel þar ytra. Myndbandið er einkar skemmtilegt og auðvelt er að láta hugann reika út fyrir amstur dagsins þegar horft er á skjáinn!

Comments are closed.