LUCKY RECORDS & LAGAFFE TALES KYNNA

0

10300626_10153477716419012_5552285069615391041_n


Fimmtudaginn 18 des munu eftirfarandi listamenn koma fram í LUCKY RECORDS á Rauðarárstíg 10 og spila alíslenskt efni fyrir gesti búðarinnar og að sjálfsögðu allir velkomnir sem vilja og er dagskráin milli 20:00 – 22:00.

Frít inn, heitt kaffi á könnunni og snilldar pleis fyrir jólagjafakaup!

Intro Beats (dj/live hiphop, electronic, house)

Brilliantinus (live electronik, house)

Viktor Birgisson (live house)

Comments are closed.