LOTV SENDIR FRÁ SÉR FYRSTU SMÁSKÍFU AF VÆNTANLEGRI PLÖTU

0

11216316_1605002503072854_868692065_n

Hljómsveitin LOTV hefur gefið út nýtt lag sem heitir “Wildflower“ og er tekið af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar, Ghosts. Platan var tekin upp í Stúdíó Hljóm og kennir ýmissa grasa á þessari plötu.

11269674_1605002556406182_1703094578_n

Hljómsveitin hefur bætt við sig þremur nýjum meðlimum að undanförnu og er bandið nú orðið sex manna hljómsveit. Flokkurinn mun spila um land allt í sumar og stefnir sveitin einnig á útrás í sumar.

 

 

 

Comments are closed.