LORD PUSSWHIP SEGIR „SVEIGГ

0

Lord Pusswhip

Tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip hefur verið talsvert áberandi í íslensku rapp senunni en kappinn var að senda frá sér brakandi ferskt lag sem nefnist „Sveigð.“ Þórður Ingi Jónsson er maðurinn á bakvið lávarðinn en tónlist hanns er yfirleitt í skuggalegri kantinum sem virkar mjög vel!

„Sveigð“ er flott og skuggalegt lag en það er enginn annar en Alfreð Drexler sem sér um útsetningu.

Comments are closed.