LONESOME DUKE OG STERK TENGSL Á BOSTON Í KVÖLD

0

duke

Tónlistarmaðurinn Lonesome Duke heldur í fyrsta skipti tónleika á Íslandi á skemmtistaðnum Boston í kvöld. Viðar Örn Sævarsson eins og hann heitir réttu nafni hefur sent frá sér tvær plötur og er sú þriðja á leiðinni, en kappinn gerir út frá Danmörku.

duke

Ásamt hertoganum mun hljómsveitin Sterk Tengsl  koma fram en mikil leynd liggur yfir þeirri sveit.
Herlegheitin byrja stundvíslega kl 21:00 á Boston Laugavegi.

Comments are closed.