LOKIÐ AUGUNUM OG ÞJÓTIÐ AFTUR Í TÍMANN

0

Hljómsveitin The Retro Mutants var að senda frá sér glænýtt lag og svokallað textamyndband! Tónlist sveitarinnar er ansi 80´s skotin og dansvæn en frá fyrstu nótu er afar erfitt að stija kyrr!

Hér er á ferðinni frábært lag og afar forvitnileg hljómsveit sem vert er að fylgjast með! Skellið á play, lokið augunum og þjótið aftur í tímann þar sem sítt að aftan, rimla gleraugu og kassettur voru allsráðandi!

Skrifaðu ummæli