LÖÐRANDI Í SÁNU, SEÐLUM OG FLUGVÉLUM

0

Rapparinn GKR var rétt í þessu að senda frá sér tryllt lag og myndband sem ber heitið „upp.” GKR er einn vinsælasti rappari landsins en hver man ekki eftir hittaranum „Morgunmatur.” „Upp” rennur vægast sagt ljúft niður og ætti hvert mannsbarn að finna taktinn streyma um líkamann!

GKR leikstýrði myndbandinu sjálfur með aðstoð frá Magnúsi Andersen en segja má að það sé ansi litríkt og tryllt!

Skrifaðu ummæli