LJÚFIR HIP HOP TÓNAR Í SÓLINNI

0

Tónlistarmaðurinn Gunnar Maris eða G.Maris eins og hann kallar sig var að senda frá sér glænýtt lag sem ber heitið „I feel for the first time.“ G.Maris er margt til lista lagt að hanns sögn er hann að fara yfir tónlistarlagerinn sinn og fara yfir óklárað efni!

Ég er að fara smá yfir lagerinn minn af ókláraðu efni og fann þetta beat og ákvað að klára það! Ég fór svolítið langt með það og það er eiginlega orðið að instrumental lagi.

Hér er á ferðinni afar ljúft hip hop lag sem hentar vel við grillið með hækkandi sól!

Skrifaðu ummæli