LJÓTU HÁLFVITARNIR SENDA FRÁ SÉR LAGIÐ HOSILÓ

0

ljótu

Hljómsveitin Ljótu Hálfvitarnir voru að senda frá sér glænýtt lag sem nefnist „Hosiló“ sem er af væntanlegri plötu sveitarinnar. Hljómsveitin var að koma frá Hrísey í Eyjafirði en þar dvöldu þeir í tvær vikur við upptökur, en með í för var upptökustjórinn knái, Flex Árnasson.

Laginu fylgir ansi skemmtilegt textamyndband en þar má sjá ljósmyndir frá ferð þeirra kappa.

Hægt er að hala niður laginu hér

 

Comments are closed.