LJÓSMYNDIR FRÁ TÓNLEIKUM QUARASHI Í EYJUM

0

_VAL6307

Goðsagnakennda hljómsveitin Quarashi kom fram á laugardagskvöldið á þjóðhátíð í Eyjum og ætlaði allt um koll að keyra þegar sveitin sló sína fyrstu nótu. Mikil stemming var í dalnum og tóku þjóðhátíðargestir afar vel í dúndrandi Hip Hop takta sveitarinnar.

Fyrst mátti heyra lagið Baseline og svo var keyrt í lög eins og Mess It Up, Mr. Jinx, Chicago og var lokalagið að sjálfsögðu ofursmellurinn Stick Em Up. Frábærir tónleikar og ekki á hverjum degi sem þessi ofursvala hljómsveit stígur á svið.

Heyrst hefur að Quarashi ætlar að blása til heljarinnar tónleika í Reykjavík en ekkert hefur verið staðfest ennþá!

Valgerður Árnadóttir mætti á tónleikana og tók hún þessar frábæru ljósmyndir.

_VAL5668

_VAL5509

_VAL5493

_VAL5486

_VAL5461

_VAL5447

_VAL5653

_VAL5641

_VAL5588

_VAL5541

_VAL5515

_VAL5655

_VAL5679

_VAL5684

_VAL5702

_VAL5746

_VAL5776

_VAL5789

_VAL5807

_VAL5833

_VAL5905

_VAL6265

_VAL6295

_VAL6304

_VAL6307

_VAL6352

_VAL6376

Video: Dukagjin Idrizi

 

http://thequarashivibe.com/

Comments are closed.