LJÓSMYNDIR FRÁ SÓNAR #1

0

sonar (3)

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að tónlistarhátíðin Sónar er í fullum gangi um þessar mundir en Harpan er undirlögð tónlist alla helgina. Dagskráin er virkilega glæsileg í ár og óhætt er að segja að hátíðin verður betri með hverju árinu sem líður.

Fimmtudagurinn var virkilega skemmtilegur en þar mátti sjá listamenn eins og Good Moon Deer, Ruxpin, Stereo Hypnosis og Angel Haze svo fátt sé nefnt.

Frímann Kjerúlf Björnsson mætti á Sónar á Fimmtudagskvöldið og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir Albumm.is
Frímann og Andri Már Arnlaugsson verða á hátíðinni alla helgina og taka púlsinn á tónlistinni og fólkinu. Fylgist vel með hér á Albumm!

sonar (1)

sonar (2)

sonar (4)

sonar (5)

sonar (6)

sonar (7)

sonar (8)

sonar (9)

sonar (11)

sonar (12)

sonar (10)

Comments are closed.