LJÓSMYNDIR FRÁ ATP 2015 #2

0

2 (2)

Mikið stuð var á ATP (All Tomorrow´s Parties) um helgina en um fjögur þúsund manns sóttu hátíðina í ár. Það mátti sjá sveitir eins og Iggy Pop, Public Enemy, Belle & Sebastian, Kiasmos, Mudhoney og Pink Street Boys svo fátt sé nefnt.

Stemmingin var vægast sagt frábær og gleðin skein úr hverju andliti! Þetta er mjög skemmtileg hátíð og einkennist hún af kærleik, tónlistaráhugafólki og ekki má gleyma sjálfum hljómsveitunum.

Frímann Kjerúlf Björnsson lét sig ekki vanta en hann var vopnaður myndavélinni og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

2 (1)

 

2 (3)

2 (4)

2 (5)

2 (6)

2 (7)

2 (8)

2 (9)

2 (10)

2 (11)

2 (12)

2 (13)

2 (14)

2 (15)

2 (16)

 

Comments are closed.