LJÓSMYNDIR FRÁ ATP #1

0

1 (8)

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum tónlistarunnanda að tónlistarhátíðin ATP (All Tomorrow´s Parties ) er nú í fullum gangi. Herlegheitin byrjuðu í gærkvöldi (fimmtudag) og dagskráin var vægast sagt mögnuð! Goðsagnakennda rapp grúbban Public Enemy, eilífða töffarinn Iggy Pop og indie stjörnurnar Belle And Sebastian svo fátt sé nefnt.

Um fjögur þúsund gestir eru mættir á hátíðina í ár og stemmingin er vægast sagt frábær! Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar Public Enemy stigu á svið og mátti heyra alla slagarana frá þessum snillingum og Flavor Flav veit sko enn hvað klukkan slær!

Iggy Pop var að sjálfsögðu ber að ofan, hvað annað? En vá gaurinn var magnaður og enn í fullu fjöri þrátt fyrir að vera orðinn svolítið gamall. Kappinn er enn með Lust For Life!

Þetta er auðvitað bara brot af því sem kom fram og það er miklu meira um að vera alla helgina.

Frímann Kjerúlf Björnsson lét sig ekki vanta enda mikill snillingur þar á ferð!

Frímann er að sjálfsögðu vopnaður myndavélinni og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir hönd Albumm.is

Albumm.is mun birta ljósmyndir frá hátíðinni alla helgina þannig endilega fylgist með!

1 (1)

1 (2) copy

1 (3) copy

1 (4) copy

1 (5) copy

1 (6) copy

1 (7) copy

 

1 (9) copy

1 (10) copy

1 (11) copy

1 (12) copy

1 (13) copy

 

1 (15) copy

1 (16) copy

1 (17) copy

1 (18) copy

1 (19) copy

1 (20) copy

1 (21)

1 (22) copy

1 (23)

1atp cover

11

 

Comments are closed.