LISTAMAÐURINN ODEE MEÐ SÝNINGU Í GALLERÍ FOLD

0

odee 10

Listamaðurinn Odee (Oddur Eysteinn Friðriksson) opnar sýninguna „Landvættir“ í Gallerí Fold á morgun laugardag kl 15:00. Á sýningunni leikur Odee sér með persónusköpun.

odee 11

Odee býr á Austfjörðum og fær hann innblástur fyrir verk sýn úr náttúrunni þar í kring og reyndar útum allt land. Odee hefur verið að grúska í Norrænni goðafræði og þar datt hann inn á Landvætti, og persónur í verkjum hanns urðu að nýjumLandvættum. Ísland hefur fjóra mjög þekkta Landvætti sem er partur af skjaladamerki Íslands.

Ég byrjaði með concept um vísindaskáldskap, geim þema … og ég vildi búa til persónur í þann heim. Jafnvel skapa heilu heimana – Odee

5

odee 9

Odee vinnur mest með svokallaða digital fusion og visual mashup list, sem á íslensku mætti útfæra sem „samrunalist.“
Til þess að gera verkin ennþá einstakari hefur Odee látið bræða listaverkin sín í álplötur, sem er gert fyrir hann í New York. Þá er blekið brætt inn í álplötuna og svo húðað yfir með gloss filmu.
Verkin eru virkilega einstök, flott og taka hugann á flug!

odee 8

odee 2

Ekki missa af sýningu Odee!

Comments are closed.