THE LINE OF BEST FIT FRUMFLYTUR TVÖ NÝ LÖG MEÐ AUÐI

0

audur

Breska tónlistarsíðan áhrifamikla, The Line of Best Fit frumflytur nú tvö lög með tónlistarmanninum AUÐI.  Lögin eru „3D“ og „Both Eyes on You“ í samfellu, en þau verður að finna á væntanlegri frumraun AUÐI, Alone. Lögin koma út á Spotify á morgun, föstudag.

Hér má hlýða á lögin á síðu The Line of Best Fit ásamt línum frá Paul Bridgewater ritstjóra The Line of Best Fit þar sem hann fer fögrum orðum um AUÐI.

Comments are closed.