Líf, fjör og stælar án þess að vera harðir töffarar

0

Fyrir skömmu sendi tónlistarmaðurinn Yung Nigo Drippin frá sér glænýtt lag og myndband sem ber heitið „Tvöfalt Glas.” Kappinn er ekki einsamall í laginu en  24/7 og Gvdjon koma einnig fyrir í laginu!

Ég planaði þetta allt út frá því að hafa líf og fjör og vera með stæla án þess að vera harðir töffarar – Bryngeir Vattnes.

Kapparnir segja að hugmyndirnar að laginu og myndbandinu eru byggðar á gleði, vináttu og vildu þeir skella hugmyndum sínum beint í andlitið á fólki, ekki skafa af neinu!

Skrifaðu ummæli