LEYNIRAMPUR Í NÝJU HJÓLABRETTAMYNDBANDI

0

rÓSI 2

Einn helsti hjólabrettakappi landsins Siggi Rósant eða Rósi eins og hann er kallaður var að senda frá sér ansi skemmtilegt myndband. Rósi er á mála hjá Íslenska hjólabrettafyrirtækinu Mold Skateboards en mikið er á döfinni hjá fyrirtækinu og er allskonar varningur á næsta leyti.

RÓSI 1

Rósi er iðinn við að renna sér um götur borgarinnar en kappinn er að fara til Danmerkur í ágúst að keppa í einni stærstu hjólabrettakeppni norðurlandanna.

Í myndbandinu má sjá svokallaðann „Mini Ramp“ en mikil leynd ríkir yfir honum og fáir vita um staðsetningu hanns. Frábært myndband hér á ferðinni, en meira er væntanlegt frá kappanum!

Comments are closed.