Lexi Picasso og Svala senda frá sér lagið „Tendency”

0

Rapparinn Lexi Picasso og tónlistarkonan Svala Björgvins voru að senda frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Tendency.” Lexi hefur getið sér gott orð fyrir óaðfinnanlegt flæði og Svala er auðvitað ein ástsælasta söngkona landsins!

„Tendency” er virkilega “smooth” og rennur það einkar ljúflega inn í eyru hlustandans. Það er ekkert annað í stöðunni en að skella á play og njóta!

Skrifaðu ummæli