LÉTT NÝBYLGJUROKK SEM LÝSIR UPP SKAMMDEGIÐ

0

img_2742

Tónlistarmaðurinn Árni Ehmann var að senda ásamt systur sinni  Daníelu Ehmann lagið  Staring At The Moon en fyrir ekki svo löngu sendi kappinn frá sér lagið Dreaming Of This World. Nýja lagið er ansi skemmtilegt og má lýsa því sem léttu nýbylgjurokki! Raddirnar smell passa saman og ætti þetta meistarastykki svo sannarlega að lýsa upp skammdegið.

Ég fékk með mér minn uppáhalds trommara hann Bassa Ólafsson og hina fjölhæfu listamenn Daníel Karl Cassidy á bassa og Stefán Örn Gunnlaugsson Íkorna á hljómborð. Auk þess sem að hann tók upp og mixaði lagið með mérÁrni Ehmann.

Skrifaðu ummæli