LENTU Í ÁTÖKUM VIÐ DÓPISTA OG URÐU GEISLAVIRKIR

0

 

Hljómsveitin The Retro Mutants var að senda frá sér sitt fyrsta tónlistarmyndband en það er við lagið „I Will Be Fine.” Að sögn meðlima The Retro Mutants sýnir myndbandið uppruna sveitarinnar, hvernig þeir urðu geislavirkir og afhverju þeir eru með grímur!

Logi Sigurðsson sá um leiktsjórn en hér er á ferðinni bráðskemmtilegt myndband!

Skrifaðu ummæli