LEGEND Á ALBUMM.IS ALLA HELGINA BEINT FRÁ DUBLIN ÍRLANDI

0

10846462_913287112037460_8542560641626493316_n


Hljómsveitin LEGEND er á leið til Dublin á Írlandi og ætlar að blása til tónleika á Voodoo Lounge þann 17.1.2015. LEGEND er skipuð þeim Krumma Björgvinssyni, Halldóri A. Björnssyni og Frosta Jón Runólfssyni.

10648229_909156435783861_1399861912378760305_o

„Ég hef nokkrum sinnum farið á tónleika með LEGEND og óhætt er að segja að þetta er eitt besta live band sem ég hef séð ever!“ okkur hjá Albumm er sönn ánægja að tilkinna að LEGEND liðar ætla að senda okkur yfir alla helgina vídeó og ljósmyndir frá allri ferðinni. Við erum að tala um ferðalagið, sound check, backstage og öllu því sem fylgir að vera hljómsveit á ferðalagi!

Það ætti enginn að láta þetta fram hjá sér fara!

Rokk og Ról!!!

 

Comments are closed.