LEFTY HOOKS SENDIR FRÁ SÉR EITT LAG Í MÁNUÐI

0

Tónlistarmaðurinn Lefty Hooks var að senda frá sér tvö lög en hann mun senda frá sér eitt lag í hverjum mánuði þangað til í Desember. Lagið „Dont Forget Me” er tileinkað vini Lefty Dezman Hardy en hann lést í Brooklyn árið 2000.

Dezman Hardy hafði trú á að ég gæti komið til íslands og látið hlutina gerast, hann trúði á mig!Lefty Hooks.

Lagið „Scope” er samið fyrir stúlku sem vill enga ást en Lefty Hooks túlkar það svo sannaræega á sinn hátt!

Skrifaðu ummæli