LEAVES FLÝTUR INN Í UNDIRMEÐVITUNDINA

0

leves-2

Hljómsveitin Leaves fagnar fimmtán ára afmæli sínu um þessar mundir og í tilefni þess sendir sveitin frá sér nýja útgáfu af laginu „Breath.“ Breath var fyrsta lagið sem sveitin sendi frá sér og í kjölfarið hófst mikið ævintýri!

leaves

Leaves náði gríðarlegum vinsældum hér á landi en sveitin vakti einnig mikla athygli erlendis og spilaði hún með sveitum eins og Supergrass, Stereophonics og Doves svo fátt sé nefnt. Nýja útgáfan er töluvert rólegri og flýtur hún inn í undirmeðvitund hlustandans og lætur mann líða eins og tími og staður skiptir ekki máli!

Leaves er frábær hljómsveit og hver veit nema að von er á nýju efni frá þessarri ástsælu Íslensku sveit!

Hér fyrir neðan má heyra upprunnanlegu útgáfu lagsins:

http://www.leaves.is/

Comments are closed.