LASER LIFE SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ „DAZED AND FOCUSED“

0

LASER

Laser Life er raftónlistarverkefni listamannsins Breka Steins Mánasonar en hann var að senda frá sér lagið „Dazed and Focused“ sem er tekið af plötunni Polyhedron. Lagið umrædda kemur út á glæsilegum glærum 7 tommu vínyl en í afar takmörkuðu upplagi.

laser 3
Allar plöturnar eru framleiddar af Vinyll.is
Hægt er að panta eintak af plötunni með því að senda póst á laserlifeiceland@gmail.com eða á Bandcamp.

Comments are closed.