LANGAR ÞIG Í ROLLER DERBY KVÖLD

0

ROLLER 2

Í dag þriðjudaginn 19. Apríl verður heljarinnar stuð  hjá Roller Derby Ísland en það er sérstakur nýliðadagur í dag.

Roller Derby er íþrótt sem kannski ekki margir þekkja hérlendis en er að stækka ört úti í hinum stóra heimi. Hjólaskautar af gömlu gerðinni (með fjórum hjólum) töff stelpur og góðsfúsleg slagsmál er það sem einkennir íþróttina, þetta hljómar of vel!

roller derby

Ef þig langar að prófa og ert yfir átján ára mættu þá í Kórinn í Kópavogi í kvöld! Litlar 2.000 kostar en í boði eru tíu lánsskautar en komið með eigin hjálm.

Herlegheitin byrja stundvíslega kl 19:30 og stendur til kl 22:00

Comments are closed.