LANDSÞEKKTIR RAPPARAR Í TÚRISTALANDI

0

Tónlistarmaðurinn Joey Christ var að senda frá sér nýtt lag og myndband sem ber heitið „Túristi.” Kappinn er ekki einsamall í laginu en rapparinn Birnir ljáir laginu krafta sína og er útkoman tær snilld!

Mörg þekkt andlit bregða fyrir í myndbandinu og má þar t.d nefna Sturla Atlas og Loga Pedro. Young Nazareth útsetti lagið en Joey sjálfur á heiðurinn af myndbandinu!

Skrifaðu ummæli