LANDSLIÐSMAÐURINN ARON SNORRI MEÐ NÝTT SNJÓBRETTAMYNDBAND

0

 

aron 1 nota

Snjóbrettakappinn og landsliðsmaðurinn Aron Snorri fór í æfingabúðir til Fonna í Noregi á dögunum. Ferðin var á vegum Íslenska landsliðsins í snjóbrettum en stefnan er sett hátt á þeim bæ.

Aron Snorri var á fullu alla ferðina og splæsti kappinn í þetta glæsilega myndband.

Comments are closed.