LAGIÐ FÉKK FRÁBÆRAR MÓTTÖKUR SEM GLADDI MITT LITLA KÁNTRÝ-HJARTA

0

Tónlistarkonan Thelma Byrd sendi fyrir skömmu frá sér brakandi ferskt lag sem ber heitið „Humming My Song.” Thelma frumflutti lagið í þætti Ívars Guðmunds á Bylgjunni í fyrradag og fékk það frábærar móttökur!

Ég frumflutti lagið í gærmorgun í þætti Ívars Guðmunds á Bylgjunni. Lagið fékk frábærar móttökur sem gladdi mitt litla kántrý-hjarta – Thelma Byrd.

Magg Magg og Thelma Byrd sömdu lagið í sameyningu en Thelma samdi textann og Maggi sá um upptökur og hljóðblöndun. Myndbandið var í höndum Arton Studios.

Skrifaðu ummæli