LAGAFFE TALES GEFUR GLÆNÝTT LAG MEÐ MOFF & TARKIN

0

Ljósmynd / Ómar Sverrsisson

Íslenska plötuútgáfan Lagaffe Tales er á blússandi siglingu um þessar mundir en fyrir skömmu kom út fyrsta vínylplatan, en þar á undan var eingöngu hægt að nálgast tónlistina á stafrænu formi.

lagaffe tales

Lagaffe002 Big Mango Bangers með tónlistarmanninum Moff & Tarkin er væntanleg en í gær gaf útgáfan lagið „Cherelle“ með áðurnefndum tónlistarmanni. Lagið umrædda er upphitun fyrir komandi plötu og óhætt er að segja að um algjörann smell er að ræða!

„Cherelle“ ætti svo sannarlega að koma ykkur í gírinn fyrir helgina, þannig hækkið í botn og njótið!

Comments are closed.