KYNNTIST TECHNO TÓNLIST UM 17 ÁRA ALDUR

0

Tónlistarmaðurinn Narmek eða Hlynur Héðinsson eins og hann heitir réttu nafni var að senda frá sér brakandi ferska plötu sem ber heitið Multiplexed Consequences. Kappinn uppgötvaði techno tónlist um sautján ára aldur og byrjaði hann að semja eigið efni á tónlistarforritið Reason og svo Ableton Live 9.  

„Nokkru seinna byrjaði ég að gefa út undir nafninu Nonsubject og gaf út nokkrar plötur undir því nafni. Núna í vor skipti ég yfir í nafnið Narmek og einblíni á Dark Hard Techno!“

Kappinn er orðinn fastagestur hjá Oxytech Records, og er Multiplexed Consequences fimmta platan sem ég gef út undir því merki.

Skrifaðu ummæli