KYLFUR, LAMBHÚSHETTUR OG KLIKKAÐ FLÆÐI

0

Rapparinn, veiparinn og Snapchat stjarnan Kilo var að senda frá sér spikfeitt lag og myndband sem ber heitið „Trap Out.” Lagið er tekið af plötunni White Boy Of The Year sem einnig kom út í dag en margir hafa beðið spenntir eftir henni!

Kilo er einn fremsti rappari landsins og er flæði hanns hreint út sagt óaðfinnanlegt! Myndbandið er einkar glæsilegt en það er BLKPRTY sem á heiðurinn af því en hann pródúseraði einnig lagið. BALATRON sá um mix og masteringu!

Hér fyrir neðan má hlýða á plötuna í heild sinni.

Skrifaðu ummæli