Kristján sendir frá sér myndband við nýtt lag, „Happy Now“

0

Kristjan - Cover Picture

Þennan sérstæða hljóm má heyra í nýjasta lagi Kristjáns – Happy Now. Honum til fulltingis er söngkonan Audrey Freyja Clarke úr Sister Sister sem sér um bakraddir í laginu.


Happy Now var tekið upp í Stúdíó Hljómi í samstarfi við hljóðmanninn Skapta Þóroddsson. Því má bæta við að sveitir á borð við Art Is Dead, Lily of the Valley, Milkhouse og Sister Sister hafa allar leitað á náðir Stúdíó Hljóms með góðum árangri en Art Is Dead náði toppsæti X-Dominos listans með laginu Bad Politics. Þá naut Lily of the Valley aðstoðar Kristján sem upptökustýrði laginu I’ll Be Waiting sem naut mikilla vinsælda á útvarpsstöðvum hérlendis í sumar.

 

 

Comments are closed.