KRISTÍN ÞÓRA HARALDSDÓTTIR SENDIR FRÁ SÉR VÍNYLPLÖTU

0

kristín

Tónlistarkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir var að senda frá sér frábæra vínylplötu. Platan er gefin út af bandaríska útgáfufyrirtækinu VDSQ  Records en hún sérhæfir sig í akkústískri gítartónlist.

Kristín hefur mest komið fram sem víóluleikari og tónskáld, fyrir sjálfa sig, og hópa á borð við Nordic Affect, Kúbus, Umbra og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Platan fæst í Mengi, Lucky Records og Smekkleysu.

Frábær plata hér á ferðinni sem gott er að hlusta á í rólegheitum með te bolla við hönd.

Comments are closed.