KRISTÍN SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ ANDVAKA

0

kris

Kristín Þorláksdóttir frumsýnir í dag glænýtt myndband við lagið Andvaka. Þetta er fyrsta lag Kristínar og í fyrsta sinn sem hún rappar.

Emil Andri Emilsson eða $H∆MAN$H∆WARMA eins og hann kallar sig gerði lagið en hann er einnig meðlimur í hljómsveitinni Shades Of Reykjavík. Myndbandið er unnið af Algera Girls en Kristín deilir vinnustofu með Algera Studio þar sem hljómsveitin Shades of Reykjavik hafa byggt upp hljóðver. Anni Ólafsdóttir og Sunneva Ása Weisshappel klipptu og unnu myndbandið. Emil Andri Emilsson og Hermann Bridde sáu um mix og masteringu.

Comments are closed.