KRÍA SENDIR FRÁ SÉR SMÁSKÍFUNA LOW HYPE

0

kria

Tónlistarkonan Kría sendi frá sér sína fyrstu smáskífu síðastliðinn mánudag en hún ber nafnið Low Hype. Tónlist Kríu má lýsa sem dark Ambient Electronica. Kría vann smáskífuna mestmegnis ein en Jak Owens sá aðallega um hljóðblöndun og masteringu.

kria 2

Basil Records sér um útgáfu plötunnar.

Titillag plötunnar er Low Hype en söngkonan sendi einmitt frá sér myndband við lagið á dögunum.

Linkar:

https://itunes.apple.com/gb/album/low-hype-single/id1019703102

https://play.spotify.com/album/3H5Pj7oTO9Yjd8aGqbhbuM?play=true&utm_source=open.spotify.com&utm_medium=open

http://www.amazon.co.uk/Low-Hype-KR%C3%8DA/dp/B011KCP2PE/ref=sr_1_2?ie=UTF8&qid=1438713832&sr=8-2&keywords=kr%C3%ADa+low+hype

www.twitter.com/kr1amusic

www.instagram.com/kr1amusic

 

Comments are closed.