KRÍA SENDIR FRÁ SÉR LAGIÐ LOW HYPE

0

KRÍApromo

Kría er íslensk söngkona og pródúser sem er búsett í London síðan árið 2012. Kría er að gefa út sína fyrstu smáskífu þann 3. ágúst næstkomandi og ber hún nafnið Low Hype en það er Basil Records sem sér um útgáfuna.

Kría vann smáskífuna mestmegnis ein en Jak Owens sá aðallega um hljóðblöndun og masteringu.

Kría lýsir tónlist sinni sem dark-ambient electronica.

Kría var að senda frá sér myndband við Lagið Low Hype sem er að sjálfsögðu af væntanlegri smáskífu

www.twitter.com/kr1amusic

www.instagram.com/kr1amusic

Comments are closed.