KRÍA BREIÐIR YFIR LADY GAGA

0

Mix noir #4 kom út fyrir helgi og er það ábreiða af laginu ,,just dance“ eftir Lady Gaga  í búningi Kríu. Þetta er einasta ábreiðan sem kemur út í Mix Noir seríunni en áður komu út lögin „The Hills”, „Glory Box”, og „Cold.”

Skrifaðu ummæli