KRAFTMIKLIR OG FERSKIR LANDABOI$

0

landa-22

Rappsveitin Landaboi$ sendu rétt fyrir helgi frá sér brakandi ferskt nýtt lag og myndband en það ber heitið „Matrix.“ Helgi B, Helgi A, Jón Bragi, Steindór Waage og Starri Snær skipa sveitina en hún var stofnuð árið 2015.

Drengirnir eru afar iðnir við tónlistarsköpun sína og er meira væntanlegt frá þessari frábæru sveit!

Matrix er kraftmikið rapplag með flæði og á það svo sannarlega eftir að óma í eyrum landsmanna um ókomna tíð!

 

Skrifaðu ummæli