KÖTT GRÁ PJE AÐSTOÐAR MENNTASKÓLANN VIÐ HAMRAHLÍÐ VIÐ BUSABALLSLAGIÐ

0

kött grá pje

Listhópurinn Stepla Hlustaðu gefur út sitt fyrsta lag, „Dáleiddur.“ Lagið er busaballslag MH þetta árið og er gert í samstarfi við rapparann Kött Grá Pje.

Stepla Hlustaðu samanstendur af tónlistarmönnum, myndbandagerðarmönnum, gjörningarlistamönnum og dönsurum. Flytjendur eru Heelflip Jimmy, Kanema Girl, Bobo Blackett og Kött Grá Pje. Baba Snow gerði lag og texta.

Comments are closed.