KÖRRENT SENDIR FRÁ SÉR SITT FYRSTA LAG OG MYNDBAND

0

KÖRRENT BANNER

Hljómsveitin Körrent er tiltölulega ný af nálinni en sveitin var að senda frá sér sitt fyrsta lag og myndband sem nefnist „Guilty.“ Körrent tók þátt í Músíktilraunum árið 2016 og komust þau áfram á sínu kvöldi. Laginu má lýsa sem glaðværu poppi með dramatísku ívafi og grípur það hlustandann frá fyrstu nótu! Gaman verður að fylgjast með þessarri nýju hljómsveit og bíðum við spennt eftir næsta lagi.

KÖRRENT 2

Sveitina skipa: Gyða Margrét – Söngur og hljómborð, Reynir Snær – Gítar, Svanhildur Lóa – Trommur og Gunnar Sigfús – Bassi.

Hjörleifur Jónsson á heiðurinn af myndbandinu en það er einkar skemmtilegt.

Comments are closed.