KÓP BOI ER HREINT ÚT SAGT ALGJÖR NEGLA

0

Rapparinn Herra Hnetusmjör var að senda frá sér glænýja og brakandi ferska plötu sem ber heitið Kóp Boi. Kappinn er einn vinsælasti rappari landsins en lög eins og „Spurðu um mig” og „Já ég veit” sem hann gerði ásamt Birnir!

Kóp Boi er hreint út sagt algjör negla og ætti enginn að vera svikinn af þessarri snilld! Hnetusmjörið kemur fram á heljarinnar tónleikum í Gamla Bíói ásamt fríðu föruneiti laugardaginn 16. Desember! Hægt er að nálgast miða á tónleikana á Midi.is

Skrifaðu ummæli