KONTINUUM SENDIR FRÁ SÉR NÝTT MYNDBAND

0

kontinuum_lg

Hljómsveitin Kontinuum gaf út á dögunum nýtt textamyndband við lagið Hliðargötu-heimsveldi. Lagið er tekið af plötunni „Kyrr“ sem kom út fyrr á þessu ári á vegum Candlelight Records í Bretlandi. Eftir stutta tónleikaferð til Þýskalands og Litháens fyrr í sumar er sveitin nú í samstarfi við bókunarfyrirtækið Kingstar Music þar í landi og undirbýr sig nú fyrir tónleikaferð til Þýskalands í september.

Comments are closed.