KOMIN Í HÓP FELA KUTI, BOB MARLEY, LUCKY DUBE OG FLEIRI!

0

Íslenska afróbít hljómsveitin Bangoura Band, er loksins búin að gefa út sína aðra plötu Minister Of Injustice. Platan er melódísk, taktföst og pólitísk plata! Bangoura Band er átta manna hljómsveit, sett saman um vorið 2013 en Þau gáfu út sína fyrstu plötu (Bangoura Band) í desember 2015.

Hljómsveitin segir það Það vera sönn ánægja að segja frá samstarfi sínu við Lemi Ghariokwu, sem varð heimsfrægur á því að hanna 26 plötuumslög fyrir Fela Kuti, og hundruð annarra plötuumslaga fyrir tónlistarfólk eins og Bob Marley, Antibalas, Kris Okotie, Osita Osadebe, James Iroha, Gilles Peterson, Miram Makeba, Lucky Dube og nú Bangoura Band!

Hægt er að’ niðurhalað Minister of Injustice ókeypis hér

Skrifaðu ummæli