KÓLGA OG FJÓLUR Á CAFÉ ROSENBERG / REYKJAVÍK FOLK FESTIVAL

0

folk

Miðvikudaginn 23. September verða tónleikar, upphitun fyrir Reykjavik Folk Festival 2016 á Café Rósenberg en þar koma fram þjóðlagasveitin Kólga en sveitin leikur aðallega frumsamda tónlist, en einnig bluegrass, írska þjóðlagatónlist og fleira skemmtilegt.

Kólga

þjóðlagasveitin Kólga

fjólur

Fjólur

Flest frumsömdu lögin og textarnir eru úr smiðju harmonikkuleikara sveitarinnar, Helga Þórs Ingasonar.  Og hinsvegar Hópurinn á bak við plötuna Fjólur, sem kom út í vor.  Órafmögnuð sveit leidd af Hafþóri Ólafssyni oftast kenndum við Súkkat

Tónleikarnir hefjast kl 21:00 og er aðgangseyrir 1.500 kr

 

Comments are closed.