KLAKI BLÆS TIL HELJARINNAR TÓNLEIKA Á BAR 11

0

KLAKI mun spila á BAR 11 á morgun laugardag 1. Júlí. KLAKI er alternative/electronískur tónlistamaður. Hljómurinn er dýnamískur þar sem takmark listamannsins er að búa til hljóðheim sem er ferskur, nýr og spennandi! Tónleikar byrja klukkan 23:00 og er frítt inn!

Skrifaðu ummæli