KIRIYAMA FAMILY, VAGINABOYS OG POLAR RISE Á HÚRRA

0

WED_7432

Hljómsveitirnar Kiriyama Family, Vaginaboys og Pola Rise blésu til heljarinnar tónleika á skemmtistaðnum Húrra síðastliðið fimmtudagskvöld. Kiriyama Family sendu frá sér sína fyrstu breiðskífu árið 2012 og fékk hún frábærar viðtökur og var lagið „Weekends“ valið lag ársins á Rás 2.

Vaginaboys hafa verið ansi áberandi og lög eins og „Í Svefn“ og „Elskan Af Því Bara“ hafa hljómað í eyrum fólks við góðan orðstír.

Polar Rise er tónlistarkona frá Póllandi en hún semur og spilar elektróníska tónlist. Söngkonan stoppaði við á Íslandi en hún er á stuttu tónlekaferðalagi um þessar mundir. Sumir hafa gengið svo langt að líkja Polar Rise við Björk en dæmi hver fyrir sig.

Joe Shutter mætti á tónleikana og tók hann þessar frábæru ljósmyndir fyrir Albumm.is. Ekki náðist ljósmyndir af Vaginaboys og biðjum við velvirðingar á því.

WED_7396

WED_7405

WED_7409

WED_7412

WED_7439

WED_7447

WED_7452

WED_7454

WED_7458

WED_7464

WED_7468

WED_7501

WED_7524

WED_7529

WED_7533

WED_7549

WED_7562

WED_7563

WED_7587

WED_7591

Comments are closed.