KILO KYNNTUR TIL LEIKS / RISA HIP HOP OG UFC VEISLA Í IÐNÓ 12. DESEMBER

0

kilo

Það hefur varla farið framhjá neinum að sannkölluð Hip Hop veisla verður í Iðnó þann 12. Desember næstkomandi þegar R.A. The Rugged Man, Mr. Green og AFRO koma fram ásamt rjómanum af Íslensku Hip Hopi.
Albumm.is mun kynna einn listamann eða hljómsveit á dag fram að viðburðinum og óhætt er að segja að dagskráin verður hin glæsilegasta.

kilo 2

Í dag kynnum við til leiks tónlistarmanninn Kilo en hann hefur verið nokkuð áberandi í Íslensku Hip Hop senunni að undanförnu.

Miðasala fer fram á Miði.is  og í Mohawks í kringlunni, miðaverð er aðeins 3.900 kr í forsölu.

Comments are closed.