KIERAN CURRAN FLYTUR ERINDI UM THE FALL

0

Dr. Kieran Curran

Dr. Kieran Curran írskur bókmenntafræðingur, tónlistarmaður og rýnir mun flytja erindi um The Fall sem verður nokkurs konar akademískur listgjörningur. Pælingar um eðli og eigindir þessarar mögnuðu sveitar verða bornar fram með hljóðdæmum og innblásnu skurki. Arnar Eggert Thoroddsen mun kynna hann til leiks og á eftir verður opið fyrir spurningar/umræður.

Allir áhugamenn um The Fall, síðpönk og dægurtónlist almennt ættu að taka þessu höndum tveimur. Gott til að hefja laugardag og þoka þynnkunni í burtu…

SÍM, Seljavegi 32, laugardaginn 29. ágúst, kl. 13.00

The Fall

Hér er tilkynning frá Dr. Curran:

„Wrong Place, Right Time’ or, ‘How I Rote This Talk

In which Dr. Kieran Curran delivers a three-sided salvo on The Fall, taking as its basis three Fall texts. The three sides shall be:

1) Cultural Studies critique

2) Nostalgic non-sequitur 

3) Spluttering noise. 

Themes to be touched upon: the centrality of boredom for artistic endeavour; English Schemes; Footy; the Fag-end of Late Capitalism. 

Kieran Curran is an academic, artist, critic and situationist. He is happy to be here.“

Comments are closed.